CLOSE {X}

Per:Segulsvið

Núðlusafarí

December 19, 2019

Núðlusafarí
FULL IMG >
Choose your preferred streaming service

Information

Per: Segulsvið fagnar jólunum í sannkallaðri núðluparadís.

Hljóðfæraleikur:

Ólafur Josephsson: Gítar, Hljómborð, Ásláttur og Söngur
Árni Þór Árnason: Bassi
Lárus Sigurðsson: Hörpur, Banjó, Charanga

Tracklist

Núðlusafarí

Lyrics

TEXTI:

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
ljúfsárt jólafrí, nýtt núðlubakarí
Gljáir pastapressan
Hátíðarnúðlu messan

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
ljúfsárt jólafrí, nýtt núðlubakarí
rennur upp á ný mitt núðlujólafrí
Því veröldin er sí-breytilegt havarí

Ég gef þér að smakka
Kattgraut frá Tahití
Hræri útí maukið
Blágreni uppá djókið
Þyrlast gegnum hakkið
Eggjanúðlur sveittar
Gljáir pastapresssan
Og þínar miklu axlir
Af jólagræðgi hringja
Inn núðlubjöllujólin

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
ljúfsárt jólafrí, nýtt núðlubakarí
rennur upp á ný, mitt núðlujólafrí
Því veröldin er sí-breytilegt havarí

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
Púrtvín og sérrí, feitt húðlæknapartí
rennur upp á ný, mitt núðlujólafrí
Því veröldin er sjí-kagó og svínerí

Rennur upp á ný, mitt núðlusafarí
glernúðlufyllerí, kvöldin á Kanarí
Rennur upp á ný, mitt núðlujólafrí
Því veröldin vill sí-felt meira sellerí

REVIEWS