CLOSE {X}

Haugar

Hvaða fólk býr í svona blokk?

July 10, 2020

Hvaða fólk býr í svona blokk?
FULL IMG >
Choose your preferred streaming service

Information

Nýstofnaða hljómsveitin „Haugar" sendir frá sér sitt fyrsta lag: „Hvaða fólk býr í svona blokk?". Hlustið og þér munuð heyra.

HAUGAR:
Árni Þór Árnason: Gítar (Mug, Stafrænn Hákon, Stroff, RokRef, Per:Segulsvið, Vogor)

Birkir Fjalar Viðarsson: Trommur (Bisund, Störnukisi, I Adapt, Celestine, Hellvar, Gavin Portland, Hryðjuverk)

Markús Bjarnason: Söngur (Sofandi, Skátar, Stroff, Markús & The Diversion Sessions)

Ólafur Örn Josephsson: Gítar & bassi (Stafrænn Hákon, Calder, Náttfari, Per:Segulsvið, Vogor)

Örn Ingi Ágústsson: Gítar (Seabear, Skakkamanage, Stroff)

Tracklist

Hvaða fólk býr í svona blokk?

Lyrics

Þegar ég var að dansa við þig
eins og í draumi sneri sjálfsmyndin sér við og sagði:
„sagaðu gat og þið verðið þið“
ég sagaði gat og við urðum við.

Sagði þér sögu, söguna um mig
þú sýndir mér mynd eftir mynd eftir þig
sagði þér sögu, söguna um mig,
þú sýndir mér mynd eftir mynd eftir mynd eftir mynd

12 ára ákvað ég að finna aldrei til
að lífið ætti að vera tívolí sjáðu bara mig
ég vildi ég ætti miða en þeir eru ekki til.

Sumarið er hálfnað
allt er fölnað
sumarið er hálfnað
og aftur orðið kalt

Hvaða fólk býr í svona blokk?
efst uppi saman í ástarsorg.
Hvaða fólk býr í svona blokk?
efst uppi saman í ástarsorg.

Sumarið er hálfnað
Sumarið er hálfnað
Sumarið er hálfnað
sumarið er hálfnað

REVIEWS